ljosmyndaskolinn.is
Hnúkurinn - Ljósmyndaskólinn
Upphaf að hugmynd þessa verkefnis er mikill áhugi fyrir ljósmyndun og fjallamennsku. Díana Júlíusdóttir var í ljósmyndanámi árið 2012 og var að láta drauma sína rætast að fara í nám til að taka betri ljósmyndir. Hún hafði fleiri drauma en að ljósmynda, það var að ganga á fjöll. Veturinn 2012 fór Díana í Ferðafélag …