ljosmyndaskolinn.is
Enn eru nokkur pláss laus á byrjendanámskeið í ljósmyndun sem hefst 2. febrúar - Ljósmyndaskólinn
Ljósmyndanámskeið fyrir byrjendur. Kennt verður þrjú kvöld, 2. febrúar, 7. febrúar og 9. febrúar frá kl. 18.00-21.00. Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði í ljósmyndun; allt það sem þú þarft til að byrja að skapa þínar eigin myndir.