ljosmyndaskolinn.is
"Eins" Díana Júlíusdóttir - Ljósmyndaskólinn
Verkið Eins var famlag Díönu í nýafstaðinni vinnustofu hjá Spessa. Hún segir að hugmyndin að verkinu hafi verið að sýna hvað kynin eru í raun lík áður en kynþroskinn skellur á. Eftir kynþroskaskeiðið þá er eins og bilið breikki andlega og líkamlega, það er eins og samfélagið móti okkur og við það verður annað kynið …