ljosmyndaskolinn.is
3. árs nemendur á Paris Photo sýningunni -1. pistill. - Ljósmyndaskólinn
Nemendur 3 árs Ljósmyndaskólans fóru á dögunum í útskriftarferð til Parísar; á sýninguna Paris Photo sem haldin var dagana 10. – 13. nóvember sl.. Eldri nemendur slóust í hópinn í ferðinni og ein þeirra; Sólný Pálsdóttir tók myndina sem fylgir í hér efst í færslunni. Hún er býsna lýsandi fyrir sýninguna; bás við bás …