kvennaathvarf.is
Tölur úr Kvennaathvarfinu fyrir árið 2019
Frá Samtökum um kvennaathvarf; helstu tölur frá árinu 2019 Árið 2019 dvöldu 144 konur og 100 börn í Kvennaathvarfinu. Konur dvöldu í athvarfinu frá einum degi uppí 236 daga, að meðaltali í 30 daga. Börn dvöldu í athvarfinu í frá einum degi upp í 155 daga, að meðaltali í 39 daga. Að meðaltali dvöldu 23 íbúar