kvennaathvarf.is
Þátttaka í viðburðum
Á síðustu misserum hefur starfsfólk Kvennaathvarfsins tekið þátt í hinum ýmsu viðburðum tengdum heimilisofbeldi. Jenný Kristín Valberg ráðgjafi í Kvennaathvarfinu tók þátt í Þjóðarspeglinum fyrir hönd athvarfsins. Þjóðarspegillinn er ráðstefna í félagsvísindum sem haldin er ár hvert við Háskóla Íslands, að þessu sinni þann 1. nóvember sl. Jenný kynnti niðurstöður úr meistaraverkefninu sínu á málstofunni