kvennaathvarf.is
Styrkur úr Jafnréttissjóði
Styrkjum úr Jafnréttissjóði Íslands fyrir árið 2019 var úthlutað við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag en markmið sjóðsins er að styðja við rannsóknir og verkefni sem hafa það markmið að efla jafnrétti í íslensku samfélagi sem og á alþjóðavísu. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti ávarp við athöfnina og sagði meðal annars þetta: “Þekking er undirstaða þess að