kvennaathvarf.is
Ráðstefnan Breaking the silence
Þann 29. ágúst sl. hélt Jafnréttisstofa alþjóðlega ráðstefnu þar sem fjallað var um reynslu af samvinnu í heimilisofbeldismálum á Íslandi. Ráðstefnan var lokaviðburður verkefnisins Byggjum brýr - Brjótum múra - Samvinna í heimilisofbeldismálum. Kvennaathvarfið kynnti niðurstöður rannsóknar sem unnin var árið 2018 um upplifun þolenda heimilisofbeldis og persónuleikaeinkenni gerenda. Rannsóknin var unnin meðal