kvennaathvarf.is
Linkur á streymi ráðstefnu og VON myndböndin
Nýlega var haldin ráðstefna á vegum Jafnréttisstofu um samvinnu í heimilisofbeldismálum. Farið var yfir áhrifaríkar aðferðir og helstu hindranir í vinnu með heimilisofbeldismál. Farið var yfir þætti eins og stöðuna í dag, betra vinnulag, betri vernd og betri hlustun. Í lok ráðstefnu fóru fram pallborðsumræður. Hér er linkur á streymi af allri ráðstefnunni: