kvennaathvarf.is
Kynningarbréf vegna rannsóknar - Gagnasöfnun er lokið
*** Við höfum fengið nægilega marga þátttakendur. Gagnasöfnun er því lokið. Kærar þakkir fyrir þátttökuna. *** Kvennaathvarfið er að láta gera rannsókn á líðan og upplifun þolenda heimilisofbeldis og persónuleikaeinkennum gerenda. Verkefnið er einnig styrkt af Velferðarráðuneytinu. Markmið: Að útbúa fræðsluefni sem nýtist sem stuðningur og ráðgjöf fyrir þolendur heimilisofbeldis og aðstandendur þeirra. Aðferð: Fá 100 konur 18 ára