kvennaathvarf.is
Undirritun samninga vegna byggingar áfangaheimilis
Miðvikudaginn 27. nóvember sl. var undirritaður verksamningur vegna nýbyggingar 18 íbúða áfangaheimilis Kvennaathvarfsins við Alverk og samningur vegna fjármögnunar framkvæmdanna við Landsbanka Íslands. Framkvæmdir hefjast þann 1. febrúar 2020 og er áætlað að þeim ljúki sumarið 2021. Í áfangaheimilinu verða 12 studíóíbúðir og 6 þriggja herbergja