kvennaathvarf.is
Ársskýrsla samtakanna 2018
Ársskýrsla Samtaka um kvennaathvarf fyrir árið 2018 var kynnt á aðalfundi samtakanna sem haldinn var á Hallveigarstöðum fimmtudaginn 11. apríl 2019. Kosið var í stjórn samtakanna, Fríða Bragadóttir gekk úr stjórn eftir tíu ára samfellda stjórnarsetu sem ýmist varamaður eða aðalmaður og var henni þakkað fyrir vel unnin störf. Í stað Fríðu í stjórn kom