kirkjuklukkur.is
Stafholtskirkja | Kirkjuklukkur Íslands
Stafholtskirkja var reist á árunum 1875-1877. Í kirkjunni eru tvær klukkur, önnur frá 1739 en hin ómerkt, líklega frá 18. öld.