kirkjuklukkur.is
Kirkjuklukkur Staðarbakkakirkja
Í turni Staðarbakkakirkju eru tvær klukkur. Klukkurnar eru nánast eins, önnur er 35 cm í þvermál en hin er 34 cm í þvermál.