isband.is
Frumsýnum nýjan RAM 3500 2019
Þá er komið að því! Við frumsýnum á laugardaginn nýjan RAM 3500. Nýtt útlit, nýjar útfærslur og fjölmargar tækninýjungar. 40 bílar á leiðinni til okkar í Limited, Laramie (Sport & Black Edition) og Big Horn útfærslum. Þá frumsýnum við einnig RAM í Mega Cab útfærslu. Áfram er hin magnaða 6,7 lítra Cummins vél í boði með