heimiliogskoli.is
Nýr SAFT samningur undirritaður
Í dag, 3. apríl, skrifuðu ráðherrar þriggja ráðuneyta og formaður Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra undir nýjan tveggja ára samning um rekstur SAFT verkefnisins við hátíðlega athöfn í Klettaskóla. Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, kynnti dagskrá og stýrði viðburðinum. Árni Einarsson, skólastjóri Klettaskóla, bauð gesti velkomna en starfsfólk