heimiliogskoli.is
Heimili og skóli fá útlutað úr Lýðheilsusjóði
Heimili og skóli og SAFT voru í hópi þeirra fjölmörgu aðila sem fengu úthlutað úr Lýðheilsusjóði í gær. Þrjú verkefni hlutu styrk og erum við himinlifandi með að geta haldið þeim áfram og eflt þau enn frekar. Eftirfarandi verkefni hlutu styrk: Krakkar með krökkum sem er samstarfsverkefni með KVAN og Sölku Sól sem ætlað er að stuðla