heimiliogskoli.is
Geðheilsbrigðisvika í Háskólanum í Reykjavík
Framundan er áhugaverð vika 29. janúar - 2. febrúar hjá Háskólanum í Reykjavík. Þar verða fjölbreytt og áhugaverð erindi og málstofur. Dagskrá geðheilbriðgðisvikunnar má sjá hér.