heimiliogskoli.is
Opinn fundur um stöðu mannréttinda á Íslandi 30. nóvember
Stýrihópur stjórnarráðsins um mannréttindi stendur fyrir opnum fundi í Veröld, Húsi Vigdísar Finnbogadóttur, fimmtudaginn 30. nóvember næstkomandi frá klukkan 14:00-16:00. Á fundinum verða niðurstöður UPR-ferlisins (Universal Periodic Review) kynntar auk almennrar umræðu um störf stýrihópsins, stöðu mannréttinda á Íslandi og næstu skref. Dagskrá: 14:00 Fulltrúi dómsmálaráðuneytisins opnar fundinn. 14:10