heimiliogskoli.is
Áskorun vegna samræmdra prófa
Í kjölfar fulltrúaráðsfundar Heimilis og skóla 10. mars sl. ákvað fulltrúaráðið að senda frá sér eftirfarandi áskorun til mennta- og menningarmálaráðherra og Menntamálastofnunar. 22. mars 2017 Efni: Áskorun vegna samræmdra prófa Nýleg breyting á reglugerð sem heimilar framhaldsskólum að taka mið af einkunnum á samræmdum prófum við inntöku í skólana stríðir gegn yfirlýstum markmiðum