heimiliogskoli.is
Nýr starfsmaður hjá Heimili og skóla
Bryndís Jónsdóttir hefur hafið störf sem verkefnastjóri hjá Heimili og skóla. Bryndís er kennaramenntuð og lagði einnig stund á meistaranám í mannauðsstjórnun. Síðustu sjö árin hefur hún starfað hjá SAMFOK, samtökum foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, við að uppfræða skólaforeldra og gæta hagsmuna þeirra. Kemur hún því með töluverða reynslu úr þessum málaflokki í farteskinu auk