grafarvogskirkja.is
Vorhátíð barnastarfsins 19. maí – Reiðhjólablessun kl. 11:00
Vorhátíð barnastarfsins 19. maí – Reiðhjólablessun kl. 11:00 Vorhátíð sunnudagaskólans og barnastarfsins í Grafarvogskirkju verður haldin með pompi og prakt 19. maí kl. 11:00 með léttri fjölskylduguðsþjónustu þar sem Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur. Á eftir verður boðið upp