fanneydora.com
Ísland í dag.
L Í F I Ð Færslan er ekki kostuð. Eins og hefur eflaust ekki farið framhjá ykkur þá var ég í Ísland í dag um daginn. Það var alveg ótrúlega skemmtilegt og ég get ekki líst því hvað það er magnað að geta haft áhrif á svona marga í einu. Það er líka magnað hvað lífið getur komið manni á óvart, ég