fanneydora.com
Hollar banana möffins!
L Í F I Ð Færslan er ekki kostuð. Jæja, ég ákvað að gera uppskrift af bananamöffins sem ég geri reglulega á snapchat! Þið vilduð auðvitað fá uppskrift og eruð greinilega ekki jafn miklir dassarar og ég! Fyrir mér er þetta uppskrift sem er aldrei eins en er alltaf jafn góð. Hérna er uppskriftin