erial.is
10 ráð fyrir fyrsta pole fitness tímann þinn
10 ráð fyrir fyrsta pole fitness tímann þinn Við spurðum nemendur og kennara í Eríal Pole hvaða ráð þau myndu gefa einhverjum sem væri á leiðinni á fyrsta pole fitness tímann sinn. Hér eru svörin þeirra og vonandi getur þetta hjálpað einhverjum sem er að byrja.