digraneskirkja.is
Hjóna- og paranámskeið í Digraneskirkju í janúar 2016
Hjóna- og paranámskeið hefst í Digraneskirkju 28. janúar 2016. Það fjallar um mikilvæg atriði í samskiptum hjóna og para. Leiðbeinendur eru hjónin sr. Magnús Björn Björnsson og Guðrún Dóra Guðmannsdóttir. Námskeiðið er sex kvöld og hefst með sameiginlegum kvöldverði kl. 18. Skráning hér.