digraneskirkja.is
Fyrsti sunnudagur í aðventu
Þann 30. nóvember er fyrsti sunnudagur í aðventu. Þá verður messa klukkan 11 þar sem sr. Ursula Árnadóttir leiðir messuna. Sólveig Sigríður Einarsdóttir, stjórnar tónlistinni og Kammerkór Digraneskirkju annast um messusvör og söng. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á sama tíma og messan. Aflýst vegna veðurs: Aðventuhátíð kórs Digraneskirkju er um kvöldið klukkan 20. Þar mun Sólveig