digraneskirkja.is
Fyrsti sunnudagur í aðventu, messa, sunnudagskóli, fermingarfræðsla og aðventukvöld
Fyrsta sunnudag í aðventu ber upp á 1. desember, fullveldisdaginn. Þá mun Drengjakór íslenska lýðveldisins syngja í messu kl. 11. Organisti er Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Prestur er sr. Magnús Björn Björnsson. Á sama tíma kl. 11 er sunnudagaskóli í Kapellu undir stjórn Ingibjargar Stefánsdóttur. Eftir stundina er