digraneskirkja.is
Fræðslufundur fyrir foreldra fermingarbarna í Kópavogi
Áföll og sorgarviðbrögð Fræðslufundur fyrir foreldra fermingarbarna í söfnuðum Þjóðkirkjunnar í Kópavogi verður haldinn í Borgum, safnaðarheimili Kópavogskirkju fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20-21.30 Sr. Sigfús Kristjánsson prestur í Hjallakirkju flytur fyrirlestur um áföll og sorgarviðbrögð. Þetta kvöld er sameiginlegt með öllum fjórum kirkjum kópavogs og er þetta í annað sinn sem slíkt fræðslukvöld er haldið. Staðsetning