digraneskirkja.is
Söfnunardagur fermingarbarna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar mánudaginn 9. nóvember kl. 17:30
Í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar, sem okkar kirkja stendur að, höfum við skipulagt söfnun í sókninni okkar. Meðal þess sem fermingarbörnin fá að kynnast í vetur er þróunar- og hjálparstarf á vegum kirkjunnar í landinu og þar á meðal kirkjunnar okkar. Við njótum samstarfs við starfsfólk Hjálparstarfs kirkjunnar sem hefur útbúið efnið sem við notum, myndir