digraneskirkja.is
Dúndrandi þátttaka í barna- og æskulýðsstarfi
Tugir barna sækja sunnudagaskólann og hefur aldrei verið eins góð þátttaka í þeim starfsþætti. Einnig hefur verið frábær þátttaka í 6-9 ára starfinu. Það er á fimmtudögum kl. 16. 10-12 ára börn koma á þriðjudögum kl. 17. Það starf er á vegum KFUM&K.