wift.is
Agnieszka Holland - wift
Agnieszka Holland er ein af þekktustu kvenleikstjórum Póllands. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna um allan heim. Síðasta þáttaröð hennar er Burning Bush.