vinotek.is
Raventos i Blanc Blanc de Blanc 2016 - Vinotek.is
Raventos-fjölskyldan hefur verið fyrirferðarmikil í vínrækt Katalóníu allt frá árinu 1497 og þær eru ekki margar víngerðarfjölskyldurnar í heiminum sem geta státað af slíkri, samfelldri sögu. Á nítjándu öld varð fjölskyldan fyrst til að framleiða cava-freyðivín og hún var lengi helsti eigandi vínhússins Codorniu. Josep Maria Raventos i Blanc seldi hins vegar hlut sinn íLesa nánar