vinotek.is
B.io Nero d‘Avola-Cabernet Sauvignon 2018 - Vinotek.is
Bpuntoio er rauðvín úr lífrænt ræktuðum þrúgum, framleitt af vínsamlaginu Terre Cevico. Þótt Terre Cevico sé vínsamlag bænda í héraðinu Emilia-Romagna hefur það hafið samvinnu við ræktendur á Sikiley við að gera vín úr lífrænt ræktuðum þrúgum. Þetta rauðvín er úr sikileysku þrúgunni Nero d‘Avola en einnig hinni „alþjóðlegu“ Cabernet Sauvignon. Liturinn er dimmrauður, þykkurLesa nánar