vinotek.is
Montecillo Crianza 2015 - Vinotek.is
Það eru orðin 25 ár síðan að Crianza-vínið frá Montecillo var fyrst tekið til umfjöllunar. Þá voru ný Rioja-vín farin að koma inn í vínbúðirnar í kjölfar þess að tekin var upp reynslusala á vínum en ekki fast framboð. Haustið 1994 smökkuðum við því Montecillo í fyrsta skipti, Crianza-vínið var þá kallað Vina Cumbrero, árgangurinnLesa nánar