vinotek.is
Amalaya Tinto de Corte 2016 - Vinotek.is
Vínin frá Amalaya koma frá háfjallahéraðinu Salta nyrst í Argentínu en þar er að finna þær ekrur sem eru hvað hæst yfir sjávarmáli í veröldinni. Vínhúsið er í eigu Hess og með þeím nútímalegri og alþjóðlegustu á svæðinu. Rauðvínið Tinto de Corte er þriggja þrúgna blanda, Malbec er í aðalhlutverki eins og algengt er meðLesa nánar