vinotek.is
King Kong frá Malbygg - óaðfinnanleg snilld. - Vinotek.is
Brugghúsið Malbygg í Reykjavík hefur verið í gríðarlegri sókn á undanförnum mánuðum. Bjórar þeirra seljast hratt upp í vínbúðum landsins þegar þeir mæta í hillurnar og einnig hafa þeir verið duglegir við að senda frá sér sérbjóra. Einn sérbjórinn í viðbót bættist við flóruna núna í vikunni en King Kong Imperial Stout mætti eins ogLesa nánar