vinotek.is
Caburnio 2013 - Vinotek.is
Tenuta Montoti er vínhús í Maremma við vesturströnd Toskana, svæði sem hefur verið í mikilli sókn síðustu ár. Í Maremma rétt eins og Bolgheri eru víngerðarmenn ekki eins bundnir af gömlum hefðum og á hinum klassískari svæðum Toskana og geta leyft sér að nota alþjóðlegar þrúgur eins og í þessari blöndu en Caburnio er blandaLesa nánar