vinotek.is
Escorihuela Gascon Extra Brut - Vinotek.is
Freyðivín frá Argentínu hafa ekki verið algeng í vínbúðunum en Argentína hefur náð góðum tökum á þeim eins og öðrum tegundum víngerðar. Þetta freyðivín frá Escorihuela Gascon, sem nú er í eigu Catena, styðst við þrúgur og aðferðir Champagne, blandan er Chardonnay og Pinot Noir og vínið er gert með hinni klassísku flöskugerjunaraðferð. Þetta erLesa nánar