vinotek.is
Valparaiso Roble 2016 - Vinotek.is
Bodegas Valparaiso er eitt af mörgum nýjum vínhúsum í Ribera del Duero. Það hóf rekstur um aldamótin í bænum Quintana del Pidio og er því að nálgast tvítugsaldurinn. Valparaiso á um 70 hektara af ekrum þar sem Tempranillo-þrúgan eða Tinta del Pais eins og hún er nefnd í Ribera. Ribera-vín sem eru nefnd Roble (semLesa nánar