vinotek.is
Marbella-kjúklingur með döðlum og ólífum - Vinotek.is
Það er -mið-austurlenskur bragur yfir þessum kjúklingarétti sem er byggður á uppskrift frá meistaranum Ottolenghi sem sjálfur byggði sína uppskrift á rétti sem var að finna í hinni goðsagnakenndu matreiðslubók The Silver Palate er opnaði augu marga New York-búa fyrir matarmenningu Miðjarðarhafsins við upphaf níunda áratug síðustu aldar. Rétturinn hét Chicken Marbella og þar eruLesa nánar