vinotek.is
Vidal Fleury Crozes-Hermitage 2014 - Vinotek.is
Svæðið Crozes-Hermitage er að finna í kringum þorpi Tain l’Hermitage og sjálfa Hermitage-hæðina sem mynda eina af þekktustu vínekrum Frakklands. Þótt þessi vín ná aldrei sömu hæðum og sjálf Hermitage-vínin geta þau orðið glettilega góð hjá bestu vínhúsunum og kosta þar að auki einungis brot af því sem leggja þarf út fyrir flösku af góðuLesa nánar