vinotek.is
Jólabjórar frá Ölvisholti - Vinotek.is
Sala á jólabjór er hafin og sem áður hefur hún farið gríðarlega vel af stað. Ölvisholt hefur verið áberandi í jólabjórs flórunni undanfarin ár og gefa ekkert eftir þetta árið. Alls senda þeir frá sér þrjá bjóra, einn svo kallaður vetrarbjór og tvo jólabjóra. „Heims um bjór“ kom fyrst út fyrir ári. Talsvert kryddaður enLesa nánar