vinotek.is
Hvernig eru jólabjórarnir 2015? - Vinotek.is
Við smökkuðum á dögunum flesta þá jólabjóra sem nú eru komnir í sölu. Nánar um það og niðurstöðurnar þegar kemur að jólabjórum ársins 2015 má lesa um með því að smella hér. Nokkrir bjórar náðu ekki í smökkunina í tæka tíð. Í smakkteyminu að þessu sinni voru Haukur Heiðar Leifsson frá Mikkeler & Friends, SteingrímurLesa nánar