vinotek.is
Kjúklingur í hunangs- og sinnepssósu - Vinotek.is
Sumir réttir eru svo einfaldir að þeir nánast elda sig sjálfir. Og auðvitað er það allra besta þegar hægt er að elda virkilega ljúffenga rétti með lítilli sem engri fyrirhöfn. Tökum þennan kjúklingarétt sem dæmi, það þarf bara kjúkling, hunang og sinnep og setja inn í ofn. Á meðan kjúklingurinn eldast mynda hunangið og sinnepiðLesa nánar