vinotek.is
Litríkt Farro-salat með kóríanderdressingu - Vinotek.is
Farro er forn ítölsk korntegund sem nýtur nú mikilla vinsælda vegna eiginleika sinna, bragðs og hollustu. Það er hægt að fá farro í nokkrum verslunum, s.s. Frú Laugu og Kosti en einnig er hægt að skipta því út fyrir bygg. Fleiri uppskriftir með farro má finna hér. 3 dl Farro/bygg 1 msk grænmetiskraftur 1 mjögLesa nánar