vinotek.is
Eplakaka - þessi gamla góða - Vinotek.is
Þessi klassíska eplakaka er alltaf jafngóð og klikkar aldrei. 200 g smjör (við stofuhita) 3 egg 4 dl hveiti 2,5 dl sykur 1 tsk lyftiduft 1 dl rjómi 1,5 tsk vanilludropar 2 græn Granny Smith-epli kanilsykur Byrjð á því að flysja epli,kjarnhreinsa og skera í bita. Hrærið saman smjör og sykur í ljósa blöndu. HræriðLesa nánar