vinotek.is
Chili Mojito - Vinotek.is
Það er ekki bara á Íslandi sem að Mojito í hinum fjölbreyttustu útgáfum nýtur vinsælda. Þessa chili-heitu útgáfu setti Fleur Nitzsche hjá Che Group í Rotterdam saman fyrir Vínótekið og kokkteilar.is.