veida.is
Ytri Rangá - veiðifréttir og lausar stangir
Veiðin í Ytri Rangá fór rólega af stað í júní og í júlí hefur verið hægur stígandi, viku til viku. Síðustu dagar hafa flestir verið góðir og í gær var stærsti dagurinn í sumar, á Ytri Rangár svæðinu þegar um 40 löxum var landað. Framundan er stækkandi straumur og ef Ytri Rangá er að