veida.is
Ytri Rangá - forfallastöng - veiðifréttir
Veiðin í Ytri Rangá hófst 20 júní með 19 laxa degi. Eftir flottan opnunardag, róaðist yfir veiðinni. Síðustu daga hafa veiðimenn síðan verið að sjá sterkari göngur uppí ána og lúsugir laxar verið að veiðast. Laxinn hefur verið á töluverðri ferð upp ána, ekki stoppað mikið í Djúpósnum. Rangarflúðirnar hafa verið mjög sterkar og einnig